fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ömurlegt atvik í Tyrklandi – Sungu nafn Pútíns fyrir framan Úkraínumenn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 10:30

Er Pútín að missa tökin á stjórn sinni? Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dynamo Kyiv er komið í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Fenerbahce í gær.

Fyrri leik liðanna, heimaleikur Dynamo sem var leikinn í Póllandi sökum stríðsins í Úkraínu, lauk með markalaustu jafntefli.

Staðan eftir venjulegan leiktíma í Tyrklandi í seinni leiknum í gær var 1-1 og því farið í framlengingu.

Þar skoraði Dynamo og hafði því betur 1-2 og fer áfram.

Það voru þó ekki úrslit leiksins sem hafa vakið mesta athygli að honum loknum. Stuðningsmenn Fenerbahce sungu nefnilega nafn Vladimir Putin, Rússlandsforsta, á meðan leiknum stóð.

Athæfið þykir eðlilega gríðarlega illgjarnt, enda Putin valdið úkraínsku þjóðinni gífurlegum sársauka með innrásinni í landið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“