fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Hafa sett met í sumar – 29 milljarðar í kassann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur selt tíu leikmenn frá sér í sumar. Fyrir það hefur félagið fengið 174 milljónir punda, það mesta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Upphæðin jafngildir um 29 milljörðum íslenskra króna.

Stærsta sala Man City í sumar var þegar félagið seldi Raheem Sterling til Chelsea fyrir 47,5 milljónir punda.

Þar á eftir kemur salan á Gabriel Jesus til Arsenal. Hann kostaði 45 milljónir punda. Þá borgaði Arsenal 32 milljónir punda fyrir Oleksandr Zinchenko.

Þá seldi City þá Gavin Bazunu og Romeo Lavia til Southampton, samtals fyrir um 30 milljónir punda.

Einnig hefur Man City selt þá Pedro Porro, Darko Gyabi, Ko Itakura, Aro Muric og CJ Egan Riley en þeir kostuðu minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“