fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Draumabyrjun Haaland hjá Man City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. júlí 2022 10:00

Erling Haaland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland gekk í raðir Manchester City í sumar en hann skrifaði undir hjá fyrrum félagi pabba síns.

Haaland var einn allra eftirósttasti leikmaður Evrópu í sumar en það voru Englandsmeistararnir sem höfðu betur.

Haaland byrjar vel með sínu nýja liði en hann skoraði eina mark liðsins í æfingaleik gegn Bayern Munchen í gær.

Norski landsliðsmaðurinn þekkir það vel að spila gegn Bayern en hann var áður á mála hjá Borussia Dortmund.

Haaland skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu en Man City var mun sterkari aðilinn í viðureigninni og var sigurinn í raun aldrei í hættu.

Þetta var fyrsti leikur Haaland fyrir enska liðið og er óhætt að segja að hann byrji ansi vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði