fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Talað um að Bale væri að hætta – Stefnir nú á annað stórmót

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 19:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull að Gareth Bale leggi skóna á hilluna eftir HM í Katar eftir að hafa krotað undir samning við LAFC í Bandaríkjunum.

Það hefur lengi verið talað um að Bale hafi aðeins skrifað undir hjá LAFC til að halda sér í standi fyrir HM þar sem hann spilar með landsliði Wales.

Bale yfirgaf Real Madrid í sumar til að semja við LAFC en hann stefnir að því að spila á EM 2024.

Bale er enn aðeins 32 ára gamall og er það ekki í kortunum að stoppa stutt í Bandaríkjunum.

,,Ég er ekki kominn hingað í sex til 12 mánuði. Ég kom hingað til að vera eins lengi og hægt er,“ sagði Bale.

,,Ég vil setja mitt mark á þessa deild, þetta er ekki stutt stopp. Þetta gefur mér tækifæri á að komast á næsta EM, jafnvel meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met