fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Talað um að Bale væri að hætta – Stefnir nú á annað stórmót

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 19:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bull að Gareth Bale leggi skóna á hilluna eftir HM í Katar eftir að hafa krotað undir samning við LAFC í Bandaríkjunum.

Það hefur lengi verið talað um að Bale hafi aðeins skrifað undir hjá LAFC til að halda sér í standi fyrir HM þar sem hann spilar með landsliði Wales.

Bale yfirgaf Real Madrid í sumar til að semja við LAFC en hann stefnir að því að spila á EM 2024.

Bale er enn aðeins 32 ára gamall og er það ekki í kortunum að stoppa stutt í Bandaríkjunum.

,,Ég er ekki kominn hingað í sex til 12 mánuði. Ég kom hingað til að vera eins lengi og hægt er,“ sagði Bale.

,,Ég vil setja mitt mark á þessa deild, þetta er ekki stutt stopp. Þetta gefur mér tækifæri á að komast á næsta EM, jafnvel meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze