fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Bergwijn kveður Tottenham og fer heim

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 09:55

Steven Bergwijn / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Steven Bergwijn er á förum frá Tottenham og er á leið til Hollands.

Þessi 24 ára gamli leikmaður þekkir vel til deildarinnar í Hollandi en hann lék áður með PSV Eindhoven við góðan orðstír.

Bergwijn samdi við Tottenham árið 2020 og skoraði alls átta mörk í 83 leikjum fyrir félagið.

Bergwijn var með mun betri tölfræði í hollensku deildinni og skoraði til að mynda 14 mörk í 33 deildarleikjum 2018-2019.

Sky Sports staðfestir það í dag að Bergwijn sé að kveðja Tottenham og semur við annað stórlið í Hollandi, Ajax.

Bergwijn á að baki 22 landsleiki fyrir Holland og kostar Ajax 30 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Setja sig í samband við Manchester United

Setja sig í samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað

Allt klappað og klárt – Jorginho búinn að velja sér áfangastað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Í gær

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands

Greenwood vill ólmur mæta aftur til Englands
433Sport
Í gær

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Í gær

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Í gær

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur