fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Guðmundur Andri sá rautt er Valur og KA skildu jöfn

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. júlí 2022 19:53

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 1 – 1 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson (’64)
Guðmundur Andri Tryggvason, Valur (’68)
1-1 Nökkvi Þeyr Þórisson (’82)

Valur og KA gerðu jafntefli í Bestu deild karla í kvöld en spilað var á Greifavellinum klukkan 18:00.

Að þess sinni fengu bæði lið eitt stig en tvö mörk voru skoruð og voru þau bæði gerð í seinni hálfleik.

Tryggvi Hrafn Haraldsson kom Valsmönnum yfir á 64. mínútu en stuttu seinna missti liðið mann af velli.

Guðmundur Andri Tryggvason fékk þá rautt spjald fyrir að slá markmann heimaliðsins.

KA nýtti sér það á 82. mínútu og skoraði Nökkvi Þeyr Þórisson þá mark til að tryggja jafnteflið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning