fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Umtiti gæti haldið heim

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 19:43

Samuel Umtiti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill Frakkans Samuel Umtiti er svo sannarlega á niðurleið en Barcelona á Spáni vill mikið losna við hann sem fyrst.

Umtiti var á sínum tíma talinn gríðarlegt efni og gekk í raðir Barcelona eftir EM í Frakklandi árið 2016.

Umtiti hefur ekki náð að standast væntingar á Spáni og gæti nú verið á heimleið samkvæmt L’Equipe.

L’Equipe segir að Rennes í Frakklandi hafu áhuga á Umtiti sem lék áður með Lyon og væri þetta gríðarlegt skref niður á við.

Umtiti þekkir stjóra Rennes, Bruno Genesio, nokkuð vel og hefur hann áhuga á að fá leikmanninn til félagsins.

Umtiti hefur verið sagt að fnna sér nýtt félag en hann er alls ekki inni í myndinni hjá Xavi, stjóra Börsunga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu