fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Þetta eru launin hjá Salah eftir nýjan samning – Launahæstur í sögu Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 15:07

Mynd: Samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool staðfesti fyrr í dag nýjan samning Mo Salah en tíðindin eru nokkuð óvænt, erfiðlega hefur gengið hjá aðilum að ná saman.

Liverpool hefur hins vegar gefið eftir og borgaði Salah þau laun sem hann krafðist.

Ensk blöð segja frá því núna að Salah muni þéna meira en 350 þúsund pund á viku. Það gerir hann að lang launahæsta leikmanni í sögu félagsins. Hann gerði þriggja ára samning.

Virgil van Dijk var launahæsti leikmaður í sögu félagsins en Salah mun nú þéna 57 milljónir í hverri viku.

Salah kom til Liverpool fyrir fimm árum og hefur verið jafn besti leikmaður í heimi síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum