fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Fjölnir vann HK – Þór burstaði Þrótt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 21:32

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir vann sinn leik í Lengjudeild karla í kvöld en liðið spilaði við HK á heimavelli í níundu umferð sumarsins.

Fjölnismenn voru ekki búnir að sigra í síðustu þremur leikjum sínum en svöruðu vel fyrir sig í kvöld gegn HK og unnu 3-1 sigur.

Lúkas Logi Heimisson skoraði tvö mörk fyrir Fjölni í kvöld er liðið lyfti sér upp í fimmta sæti deildarinnar og eru þremur stigum frá toppnum.

Síðar í kvöld fengu Þórsarar þrjú stig í annað sinn í sumar er liðið mætti botnliði Þróttar Vogum þar sem illa gengur.

Alexander Már Þorláksson skoraði í öruggum 4-0 sigri Þórs en hann kom til liðsins nýlega og er faðir hans, Þorlákur Árnason, þjálfari liðsins.

Þór er með átta stig í 10. sætinu eftir sigurinn en Þróttur er á botninum með aðeins tvö stig.

Fjölnir 3 – 1 HK
1-0 Bruno Soares (’15, sjálfsmark)
2-0 Lúkas Logi Heimisson (’31)
3-0 Lúkas Logi Heimisson (’45)
3-1 Örvar Eggertsson (’82)

Þór 5 – 0 Þróttur V.
1-0 Alexander Már Þorláksson (‘6)
2-0 Bjarni Guðjón Brynjólfsson (‘8)
3-0 Harley Willard (’34, víti)
4-0 Harley Willard (’52)
5-0 Bjarni Guðjón Brynjólfsson (’85)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?