fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. júní 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U16 kvenna mætir Noregi á föstudag í fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu.

Leikurinn hefst kl. 16:00 og verður hann í beinni útsendingu á vef KSÍ. Mótið er haldið í Noregi, en leikur Íslands á föstudag fer fram í Strommen.

Ísland leikur þrjá leiki á mótinu, 1., 4. og 7. júlí. Vinni liðið Noreg fer það í undanúrslit 4. júlí um sæti 1-4. Tapi Ísland fer liðið í undanúrslit sama dag um sæti 5-8. Leikir um sæti fara svo fram 7. júlí.

Hópurinn:

Angela Mary Helgadóttir Þór/KA
Bergdís Sveinsdóttir Víkingur R.
Berglind Freyja Hlynsdóttir FH
Bryndís Halla Gunnarsdóttir FH
Emelía Óskarsdóttir Kristianstad
Glódís María Gunnarsdóttir KH
Harpa Helgadóttir Augnablik
Herdís Halla Guðbjartsdóttir Augnablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir Augnablik
Hrefna Jónsdóttir Álftanes
Ísabella Sara Tryggvadóttir KR
Kolbrá Una Kristinsdóttir KH
Krista Dís Kristinsdóttir Þór/KA
Lilja Björk Unnarsdóttir Álftanes
Margrét Brynja Kristinsdóttir Augnablik
Olga Ingibjörg Einarsdóttir Augnablik
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir Haukar
Sigdís Eva Bárðardóttir Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsd. Víkingur R.
Sóley María Davíðsdóttir HK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze