fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Vill fjórar milljónir í vasann ef hann á að fara í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 19:00

Aaron Ramsey / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey vill fá fjórar milljónir evra í vasann ef hann á að yfirgefa lið Juventus í sumar.

Frá þessu greinir Calciomercato á Ítalíu og segir þar að Ramsey heimti fjórar milljónir frá ítalska félaginu sem villa losna við hann.

Ramsey á eitt ár eftir af samningi sínum og vill fá hann borgaðan upp en leikmaðurinn var lánaður til Rangers í byrjun árs.

Þar gekk erfiðlega hjá þessum fyrrum leikmanni Arsenal sem er orðaður við endurkomu til Englands.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Ramsey á Ítalíu sem spilaði stórt hlutverk á Emirates á sínum tíma.

Fatih Karagumruk í Tyrklandi og Cardiff City hafa áhuga á að fá Ramsey í sínar raðir sem væri þá á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni