fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Stjarnan valtaði yfir ÍBV – Valur vann Þrótt

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 18:41

Valur er ríkjandi Íslandsmeistari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíunda umferð Bestu deildar kvenna lauk nú í kvöld en nú er komið EM frí og er dágóður tími í næstu umferð.

Valur kveður deildina í bili í toppsætinu en liðið vann Þrótt 2-1 í dag og er með 25 stig á toppnum.

Breiðablik er í öðru sæti með 21 og í því þriðja situr Stjarnan með 19 eftir öruggan 4-0 sigur á ÍBV í dag.

KR vann aðens sinn annan sigur í sumar á sama tíma en liðið gerði sér lítið fyrir og vann Keflavík 3-1 úti.

Selfoss og Aftuerelding áttust þá við þar sem Afturelding vann nokkuð óvænt 1-0 á útivelli.

Þróttur R. 1 – 2 Valur
0-1 Ásdís Karen Halldórsdóttir
1-1 Katla Tryggvadóttir
1-2 Cyera Makenzie Hintzen

Keflavík 1 – 3 KR
0-1 Caroline Mc Cue Van Slambrouck (sjálfsmark)
1-1 Kristrún Ýr Holm
1-2 Rasamee Phonsongkham
1-3 Bergdís Fanney Einarsdóttir

Stjarnan 4 – 0 ÍBV
1-0 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
2-0 Jasmín Erla Ingadóttir
3-0 Jasmín Erla Ingadóttir
4-0 Katrín Ásbjörnsdóttir

Selfoss 0 – 1 Afturelding
0-1 Jade Arianna Gentile

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss