fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Goðsögn svarar stuðningsmanni fullum hálsi: ,,Grjóthaltu kjafti“

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 10:30

Ian Wright / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Nketiah, leikmaður Arsenal, mun klæðast treyju númer 14 á næstu leiktíð, númer sem í raun goðsagnarkennt innan veggja félagsins.

Thierry Henry er markahæsti leikmaður í sögu Arsenal og klæddist hann treyju númer 14 áður en hann hélt til Barcelona.

Nketiah er alls ekki í sama klassa og Henry var en hann skrifaði í gær undir nýjan samning og er bundinn til ársins 2027.

Stuðningsmenn Arsenal hafa sumir látið í sér heyra á samskiptamiðlum og gagnrýnt þá ákvörðun að láta Nketiah fá númerið.

Nketiah er enn ungur og á nóg inni en hann hefur í raun aldrei fengið tækifæri sem framherji númer eitt nema hjá minni liðum en Arsenal.

Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og goðsögn innan raða félagsins, lét í sér heyra í gær eftir að stuðningsmaður hafði gagnrýnt þá ákvörðun að gefa Nketiah númerið 14.

,,Myndiðu segja þetta við Eddie? Ef ekki, grjóthaltu kjafti,“ skrifaði Wright á meðal annars.

Færsluna má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Í gær

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“