fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn svarar stuðningsmanni fullum hálsi: ,,Grjóthaltu kjafti“

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 10:30

Ian Wright / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Nketiah, leikmaður Arsenal, mun klæðast treyju númer 14 á næstu leiktíð, númer sem í raun goðsagnarkennt innan veggja félagsins.

Thierry Henry er markahæsti leikmaður í sögu Arsenal og klæddist hann treyju númer 14 áður en hann hélt til Barcelona.

Nketiah er alls ekki í sama klassa og Henry var en hann skrifaði í gær undir nýjan samning og er bundinn til ársins 2027.

Stuðningsmenn Arsenal hafa sumir látið í sér heyra á samskiptamiðlum og gagnrýnt þá ákvörðun að láta Nketiah fá númerið.

Nketiah er enn ungur og á nóg inni en hann hefur í raun aldrei fengið tækifæri sem framherji númer eitt nema hjá minni liðum en Arsenal.

Ian Wright, fyrrum leikmaður Arsenal og goðsögn innan raða félagsins, lét í sér heyra í gær eftir að stuðningsmaður hafði gagnrýnt þá ákvörðun að gefa Nketiah númerið 14.

,,Myndiðu segja þetta við Eddie? Ef ekki, grjóthaltu kjafti,“ skrifaði Wright á meðal annars.

Færsluna má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot