fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Mane langt frá því að vera launahæsti leikmaður Bayern

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 17:00

Sadio Mane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane er á leið til Bayern Munchen í Þýskalandi og kemur til félagsins frá Liverpool á Englandi.

Allir helstu miðlar Evrópu eru með það staðfest að Mane sé á leið til Bayern og verða skiptin tilkynnt á næstu dögum.

Samkvæmt Mirror verður Mane ekki einn af launahæstu leikmönnum Bayern en hann verður í sæti númer átta.

Mane mun fá 250 þúsund pund í vikulaun í Þýskalandi en sjö aðrir leikmenn verða á hærri launum.

Kingsley Coman, Leon Goretzka, Leroy Sane, Joshua Kimmich, Thomas Muller, Manuel Neuer og Robert Lewandowski eru allir á betri launum.

Lewandowski er launahæsti leikmaður Bayern með 369 þúsund pund á viku en hann er sjálfur að reyna að komast burt frá félaginu.

Mane hefur lengi verið einn besti leikmaður Englands og mun fá svipuð laun og bakvörðurinn Lucas Hernandez sem þénar 240 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik