fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Messi ekki einn af þremur bestu í sögunni

433
Sunnudaginn 19. júní 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki einn af þremur bestu leikmönnum sögunnar að mati goðsagnarinnar Marco van Basten.

Van Basten var sjálfur frábær leikmaður á sínum tíma en hann setur Messi ekki á topp þrjú lista sinn yfir þá bestu frá upphafi.

Pele, Diego Maradona og Johan Cruyff eru í þeim sætum en Van Basten segir að það sé erfitt að treysta á Messi þegar allt er undir.

Van Basten segir að Messi sé ekki sá leikmaður sem myndi fórna öllu fyrir liðið þegar stríð væri í vændum.

,,Pele, Maradona og Cruyff eru þrír bestu leikmenn sögunnar fyrir mér. Sem krakki vildi ég spila eins og Cruyff. Hann var vinur minn, ég sakna hans. Pele og Maradona voru líka ótrúlegir,“ sagði Van Basten.

,,Messi er frábær leikmaður en Maradona var alltaf með meiri persónuleika í sínu liði. Messi er ekki sá sem fórnar sér þegar þú ert á leið í stríð.“

,,Ég gleymi ekki Cristiano Ronaldo, Michel Platini eða Zinedine Zidane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss