fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Vestri með dramatískan sigur í Grafarvoginum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 18. júní 2022 16:06

Vladimir Tufegdzic skoraði í dag. Mynd: Vestri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tók á móti Vestra í Lengjudeild karla í dag.

Mörkin létu á sér standa allt þar til á 70. mínútu í dag en þá kom Hákon Ingi Jónsson heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu.

Aðeins örfáum mínútum síðar fengu gestirnir víti hinum megin á vellinum. Vladimir Tufegdzic fór á punktinn og skoraði.

Í uppbótartíma leiksins barst boltinn svo til Martin Montipo inn á teig Fjölnis. Hann setti boltann í markið og tryggði Vestra dramatískan 1-2 sigur.

Fjölnir er í sjötta sæti með 11 stig. Vestri er í áttunda sæti með níu stig í þessari afar jöfnu og skemmtilegu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar