fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

60 milljónir fyrir 16 ára gamlan strák

433
Laugardaginn 18. júní 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur náð samkomulagi við Rangers um að kaupa efnilegasta leikmann liðsins á 350 þúsund pund eða tæplega 60 milljónir króna.

Það hljómar kannski ekki sem hæsta upphæðin í nútíma fótbolta en um er að ræða aðeins 16 ára gamlan strák.

Strákurinn ber nafnið Rory Wilson og þekkir Steven Gerrard, stjóra Villa, sem vann áður hjá Rangers.

Þessi upphæð gæti hækkað í allt að eina milljón en það fer eftir leikjum leikmannsins í ensku úrvalsdeildinni og fyrir skoska landsliðið.

Wilson hefur raðað inn mörkum fyrir unglingalið Rangers og skoraði til að mynda átta mörk í 11 leikjum fyrir skoska U18 landsliðið í fyrra.

Ekki nóg með það heldur skoraði hann alls 49 mörk í öllum keppnum á einu tímabili og því um gríðarlega efnilegan leikmann að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar