fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sannfærður um að vélmennið muni raða inn mörkum fyrir Liverpool

433
Miðvikudaginn 15. júní 2022 20:39

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adel Taarabt, leikmaður Benfica og fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni, hefur tjáð sig um fyrrum samherja sinn Darwin Nunez sem er kominn til Liverpool.

Nunez átti magnað tímabil með Benfica á síðustu leiktíð og hefur nú gert samning við Liverpool.

Taarabt er gríðarlega hrifinn af þessum 22 ára gamla leikmanni sem kostar Liverpool um 100 milljónir evra.

,,Ég fýla framherja sem eru sjálfselskir, þeir vilja bara skora mörk. Mér líkar við sóknarmenn sem klára færin,“ sagði Taarabt.

,,Nunez er með þetta. Ef hann skorar ekki þá er hann ekki ánægður en mun alltaf leggja sig hart fram fyrir liðið. Hann er í frábæru formi, ef þið sjáið líkamann á honum þá er um alvöru íþróttamann að ræða.“

,,Hann er vélmenni og hann mun klárlega raða inn mörkunum í úrvalsdeildinni.“

Taarabt var sjálfur mikil vonarstjarna á Englandi á sínum tíma með Queens Park Rangers en samdi við Benfica árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum