fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Birkir ósammála Vöndu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. júní 2022 07:59

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason fyrirliði Íslands er ósammála formanni KSí, Vöndu Sigurgeirsdóttir um að neikvæð umræða sé að hafa áhrif á landsliðsmenn.

Vanda skrifaði pistil á Facebook síðu sína um helgina sem vakti nokkra athygli en þar ritaði hún meðal annars um þá gagnrýni sem stendur á landsliðið.

Meira:
Vanda skorar á almenning að vera í jákvæða liðinu – ,,Skemmandi en ekki bætandi“

„Nei ég er ekki alveg sammála því, þetta hefur ekki verið mikið rætt innan hóps,“ sagði Birkir Bjarnason fyrirliði Íslands á fréttamannafundi í gær.

Birkir segir að allir eigi rétt á sinni skoðun en síðasta árið hefur reynst landsliðinu verulega erfitt innan sem utan vallar.

„Það mega allir hafa sína skoðun. Við vitum sem hópur hvað við stöndum fyrir.“

„Við erum að bæta okkur á mörgum sviðum og einbeiting okkar verður að vera á okkur, ekki því sem kemur utan frá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin

Isak boðar það að segja alla söguna um hvað gerðist bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst