fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Mynd af honum með annarri konu í rúminu birtist nú tveimur vikum fyrir brúðkaup

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 08:33

Carroll og Billi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll er í djúpum skít eftir að mynd af honum í rúmi með annari konu birtist í enskum blöðum. Myndin var tekinn um helgina en verið var að steggja Carroll.

Enski framherjinn sem var að yfirgefa West Brom er að fara að giftast Billi Mucklow eftir tvær viku.

Steggjun Carroll fór fram í Dubai en hann lagðist til rekkju með Taylor Jane Wilkey sem sér um skemmtistaði.

Carroll hafði komið til Dubai með unnustu sinni en hún hélt heim á leið þegar steggjunin fór af stað.

„Það gerðist ekkert sem ætti að skemma sambandið, þetta var bara fjör,“ segir Taylor.

Carroll og Mucklow hafa verið í ástarsambandi í nokkur ár en ljóst er að sambandið hangir nú á bláþræði.

Carroll hefur á ferli sínum leikið með Liverpool, Newcastle, West Ham og fleiri liðum.

Myndin af honum og Taylor í rúminu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vandræðalegur þegar hann var spurður út í lagið um fyrrverandi kærustuna

Vandræðalegur þegar hann var spurður út í lagið um fyrrverandi kærustuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki verið að snuða neinn sem kaupir miða hjá KSÍ – Útskýra verðlagið og hvernig það hækkar í næstu leikjum

Ekki verið að snuða neinn sem kaupir miða hjá KSÍ – Útskýra verðlagið og hvernig það hækkar í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kallar eftir því að landsliðsmenn fari að læra – „„Arnar gerir það sem hann vill, ég myndi gera þetta öðruvísi“

Kallar eftir því að landsliðsmenn fari að læra – „„Arnar gerir það sem hann vill, ég myndi gera þetta öðruvísi“