fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Höddi Magg ráðinn til starfa á RÚV – „If you can’t beat them, join them“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 19:00

Hörður Magnússon. © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Magnússon einn ástsælasti íþróttalýsandi í sögu Íslands hefur gengið frá samningi við RÚV. Hörður greinir frá þessu á Facebook.

Hörður var um árabil hjá Stöð2 Sport en var sagt upp störfum árið 2019. Hann hefur síðan þá starfað hjá Viaplay með góðum árangri.

„If you can’t beat them, join them. Nýtt hlutverk. Mér var boðið að gerast álitsgjafi í bikarmörkum á RÚV í sumar sem ég þáði,“ segir Hörður í færslu á Facebook.

Hörður mun einnig sjá um að lýsa leikjum líkt og hjá Viaplay. „Verð einnig að lýsa hjá þeim í bikarnum. Mikil tilhlökkun að takast aftur á við íslenska boltann með góðu fólki. Held síðan mínu striki á Viaplay og er að fara til Frakklands og Ísrael á næstunn að lýsa á vettvangi. Góðar stundir,“ skrifar Hörður.

Hörður heldur til Frakklands í vikunni og mun lýsa úrslitaleik Meistaradeildarinnar beint frá París. Þar mætast Liverpool og Real Madrid í læstri dagskrá hjá Viaplay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi