fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Ten Hag kom til Englands með einkaþotu og dvelur nú í dýrasta hverfi Lundúna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 10:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United flaug til Englands seint í gær með einkaþotu. Með í för var Mitchell van der Gaag sem verður aðstoðarmaður hans hjá United.

Þeir félagar hafa unnið náið saman hjá Ajax og halda því samstarfi áfram.

Þeir félagar lentu með einkaþotu í London í gær og dvelja nú í Mayfair hverfinu í London sem er eitt dýrasta hverfi borgarinnar.

United er með skrifstofu þar en ensk blöð segja að Ten Hag fundi í dag með stjórnarmönnum félagsins og skipuleggi sumarið og næsta tímabil.

Búist er við að Ten Hag verði í stúkunni þegar United heimsækir Crystal Palace í síðasta leik tímabilsins á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus leiðir kapphlaupið

Juventus leiðir kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United