fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Kjartan Henry skaut harkalega á Helgu Völu eftir athæfið í dag – „Mesta vanvirðing í garð Alþingis sem að ég hef séð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 17:54

Helga Vala Helgadóttir Mynd: Sigtryggur Ari/Fréttablaðið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingkonan Helga Vala Helgadóttir mætti  í pontu á Alþingi í dag klædd Valsbol. Gerir hún þetta í tilefni af oddaleik Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld.

Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR í knattspyrnu, var allt annað en hrifinn af þessu athæfi, enda KR og Valur erkifjendur. „Það er eitt að vera á sokkunum en þetta er mesta vanvirðing í garð Alþingis sem ég hef séð #taxpayersmoney,“ skrifaði framherjinn á Twitter.

Vísar fyrri hluti tístsins væntanlega til þess þegar Ásmundur Friðriksson sagði Björn Leví Gunnarsson sína Alþingi vanvirðingu með því að ganga skólaus um sal þess fyrir nokkrum árum síðan.

Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20:15 í kvöld en hans er beðið með mikilli eftirvæntingu.

Kjartan Henry Finnbogason.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar