fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Er Ten Hag að taka með sér leikmann frá Ajax?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag nýr stjóri Manchester United vill hið minnsta taka með sér einn leikmann frá Ajax. Fjallað er um það í erlendum blöðum í dag að United reyni nú að kaupa Jurrien Timber varnarmann Ajax.

Sagt er að Timber sé til sölu fyrir 35 milljónir punda en hann var algjör lykilmaður í Ajax liði Ten Hag.

Timber er tvítugur leikmaður sem getur spilað sem hægri bakvörður eða miðvörður.

Timber lék 43 leiki með Ajax á liðinu tímabili í Hollandi þar sem Ajax varð hollenskur meistari.

Ten Hag er mættur til starfa hjá United og vonast félagið til að byrja sumarkaup sín á næstu dögum. Timber gæti orðið fyrstur í röðinni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar