fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir að hafa orðið fyrir fólskulegri árás í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 13:30

Billy Sharp Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrottaleg líkamsárás átti sér stað eftir leik Nottingham Forrest og Sheffield United í gær. Nottingham tryggði sig í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Nottingham Forest mætir Huddersfield í úrslitaleik.

Að leik loknum hlupu stuðningsmenn Nottingham inn á völlinn en einn þeirra ákvað að ráðast á Billy Sharp leikmann Sheffield.

Sá aðili var handtekinn eftir leik og situr nú í haldi lögreglu. Sharp hefur svo sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins.

„Einn huglaus heimskingi ákvað að skemma magnað fótboltakvöld,“ skrifar þessi 36 ára gamli fyrirliði Sheffield og fyrrum leikmaður Nottingham.

„Ég vil óska Nottingham til hamingju með sigurinn sog sætið í úrslitum. Sem fyrrum leikmaður félagsins mun ég ekki láta þetta atvik eyðileggja virðingu mína fyrir félaginu.“

„Ég er stoltur af því að vera fyrirliði liðsins, við gáfum allt í þetta. Við komum aftur og gerum okkar besta. Takk fyrir skilaboðin og stuðninginn eftir atvikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Í gær

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030