fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Arnar Þór reynir að sannfæra Hólmar um að hætta við að hætta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. maí 2022 10:30

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari Íslands situr nú og reynir að setja saman landsliðshóp sem kemur saman í júní og leikur fjóra leiki.

Þrír af þessum leikjum verða í Þjóðadeildinni en að auki verður æfingaleikur gegn San Marínó leikinn ytra.

Samkvæmt öruggum heimildum 433.is hefur Arnar Þór Viðarsson reynt að sannfæra Hólmar Örn Eyjólfsson varnarmann Vals um að snúa aftur í landsliðið.

Arnar Þór Viðarsson. Mynd: Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Hólmar ákvað á síðasta ári að hætta að spila með landsliðinu en þessi 32 ára gamli varnarmaður gekk í raðir Vals á dögunum og hefur spilað vel í Bestu deildinni.

Samkvæmt heimildum 433.is hefur Hólmar ekki tekið ákvörðun um það hvort hann snúi aftur en Arnar Þór mun kynna hóp sinn í næstu vikum.

Hólmar hefur spilað 37 landsleiki fyrir Íslands en hann átti langan og farsælan feril erlendis áður en hann snéri aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Í gær

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030