fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Ronaldo hefur tekið ákvörðun um framtíð sína í sumar en setur einn varnagla

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. maí 2022 09:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo framherji Manchester United hefur látið samherja sína vita að hann ætli sér að halda áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Ensk blöð segja frá en hann hefur þó þann varnagla að Erik ten Hag vilji halda í sér.

Ronaldo er 37 ára og hefur verið öflugur á tímabilinu, einn af fáum hjá United sem geta labbað frá borði með höfuðið hátt.

„Ronaldo hefur sagt leikmönnum að hann ætli ekki að fara neitt nema að félagið vilji losa hann,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

Ronaldo er einn besti fótboltamaður sögunnar en hann fagnar 38 ára afmæli sínu á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir

Færa stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið

Einn sá umdeildasti í bransanum vann sér inn stig með þessum ummælum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni

Íslenskir dómarar fá áhugavert verkefni í Evrópudeildinni
433Sport
Í gær

Napoli hættir við að kaupa Darwin

Napoli hættir við að kaupa Darwin
433Sport
Í gær

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Í gær

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð

United frumsýnir nýjan varabúning sem fær misjöfn viðbrögð