fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Byrjunarliðin í seinni leikjum dagsins

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 24. apríl 2022 17:20

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikur fara fram í Bestu deild karla klukkan 18 í dag. ÍA tekur á móti Íslands- og bikarmeisturum Víkings og Valur heimsækir Keflavík.

Víkingur vann 2-1 sigur gegn FH í fyrstu umferð á meðan Skagamenn gerðu 2-2 jafntefli við Stjörnuna.

Valur hóf tímabilið á 2-1 sigri á ÍBV í fyrstu umferð en Keflavík steinlá fyrir Breiðablik í 4-1 tapi. Valsmenn eru með óbreytt lið frá fyrsta leiknum en Keflvíkingar gera tvær breytingar á sínu liði. Ingimundur Aron og Ásgeir Páll koma inn fyrir Erni Bjarnason og Kian Williams.

Hjá ÍA kemur Hlynur Sævar inn fyrir Alex Davey. Kyle Mclagan og Logi Tómasson koma inn fyrir Halldór Smára og Karl Friðleif í liði Víkinga.

Byrjunarlið ÍA: Árni Snær Ólafsson, Johannes Björn Vall, Oliver Stefánsson, Jón Gísli Eyland Gíslason, Christian Thobo Köhler, Steinar Þorsteinsson, Kaj Leo Í Bartalstovu, Gísli Laxdal Unnarsson, Aron Bjarki Jósepsson, Eyþór Aron Wöhler, Hlynur Sævar Jónsson

Byrjunarlið Víkinga: Ingvar Jónsson, Oliver Ekroth, Erlingur Agnarsson, Viktor Örlygur Andrason, Helgi Guðjónsson, Logi Tómasson, Ari Sigurpálsson, Júlíus Magnússon, Kyle McLagan, Davíð Örn Atlason, Kristall Máni Ingason.

Byrjunarlið Vals: Guy Smit, Birkir Már Sævarsson, Jesper Juelsgård, Birkir Heimisson, Sebastian Hedlund, Patrick Pedersen, Aron Jóhannsson, Tryggvi Hrafn Haraldsson, Guðmundur Andri Tryggvason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Ágúst Eðvald Hlynsson
Byrjunarlið Keflavík: Sindri Kristinn Ólafsson, Magnús Þór Magnússon, Rúnar Þór Sigurgeirsson, Sindri Þór Guðmundsson, Ásgeir Páll Magnússon, Joey Gibbs, Adam Ægir Pálsson, Frans Elvarsson, Dani Hatakka, Ingimundur Aron Guðnason, Patrik Johannesen
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?