fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

U21 landsliðshópurinn áhugaverður – Fjórir frá Íslandsmeisturum Víkings

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. mars 2022 15:00

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Portúgal og Kýpur í undankeppni EM 2023.

Leikirnir fara báðir fram ytra, sá fyrri á Estadio Municipal de Portimao í Portúgal þann 25. mars og síðari á Ethnikos Achnas á Kýpur 29. mars.

Ísland er í fjórða sæti riðilsins eftir fimm leiki á meðan Portúgal er í því efsta og Kýpur í því þriðja.

Hópurinn
Hákon Rafn Valdimarsson – Elfsborg
Adam Ingi Benediktsson – IFK Göteborg
Brynjólfur Andersen Willumsson – Kristiansund BK
Kolbeinn Þórðarson – Lommel SK
Ísak Óli Ólafsson – Esbjerg fB
Bjarki Steinn Bjarkason – Catanzaro
Ágúst Eðvald Hlynsson – Valur
Valgeir Lunddal Friðriksson – Häcken
Logi Tómasson – Víkingur R.
Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal
Sævar Atli Magnússon – Lyngby
Viktor Örlygur Andrason – Víkingur R.
Kristall Máni Ingason – Víkingur R.
Kristian Nökkvi Hlynsson – Ajax
Stefán Árni Geirsson – KR
Dagur Dan Þórhallsson – Breiðablik
Karl Friðleifur Gunnarsson – Víkingur R.
Valgeir Valgeirsson – HK
Jóhann Árni Gunnarsson – Stjarnan
Logi Hrafn Róbertsson – FH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar