fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Vonar að slagviðrið herði piltana á Hlíðarenda

433
Laugardaginn 19. mars 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valsmenn eru nýkomnir heim frá Tenerife þar sem liðið dvaldi í 10 daga við æfingar. Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals, segir að það sé kominn fiðringur að fara byrja Bestu deildina en hann settist í sófann í íþróttavikunni með Benna Bó á föstudaginn.

„Við vorum búnir að æfa nóg í slagviðri og hríð. Við höfum samt ekki sleppt æfingu nema kannski einni. En annars höfum við farið út og djöflast í snjónum.“

Hann viðurkennir að gæðin á æfingum hafi ekkert verið frábær á sumum æfingunum – svona í mestu hríðarbyljum. „Gæðin verða ekkert æðisleg en eigum við ekki að segja að þetta herði okkur og búi til karakter.“

video
play-sharp-fill

Birkir segir að það sé kominn fiðringur að reima Puma takkaskóna sína og fara byrja. „Ég er ánægður með liðssöfnun á Hlíðarenda. Það eru geggjaðir fótboltamenn komnir og fyrir voru heill haugur af geggjuðum fótboltamönnum sem er ennþá betra. Ég er mjög hrifinn af skildinum.

Ég treysti að við lyftum skildinum á Hlíðarenda, ég sé það fyrir mér í draumum mínum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
Hide picture