Dýraverndurnarsamtök í Bretlandi hafa lagt fram ákæru á hendur Kurt Zouma og bróður hans vegna dýraníðs. Bróðir Zouma tók hann upp við það að sparka í köttinn sinn.
West Ham hefur haldið áfram að spila Zouma vegna málsins en það hefur verið umdeilt.
Adidas hefur rift samningi við Kurt og West Ham hefur misst styrktaraðila vegna málsins.
Dýraverndurnarsamtök Í Bretlandi tóku köttinn af Zouma og hafa verið með málið til rannsóknar.
Ekki er búið að ákveða hvaða dag málaferlin fara fram en ljóst er að Zouma og bróðir hans Yoan geta ekki neitað fyrir málið.
Breaking: Kurt Zouma has been charged by the RSPCA for kicking a cat. The West Ham defender will face a trial date TBC. pic.twitter.com/qfN7CfXeVx
— Sam Cunningham (@samcunningham) March 16, 2022