fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Barcelona skilur Dani Alves eftir heima

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 2. febrúar 2022 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves spilar ekki með Barcelona í Evrópudeildinni á þessari leiktíð. Liðum er aðeins heimilt að skrá þrjá nýja leikmenn til leiks og Ferran Torres, Adama Traore og Pierre-Emerick Aubameyang urðu fyrir valinu.

Barcelona staðfesti komu Pierre-Emerick Aubameyang á frjálsri sölu frá Arsenal fyrr í dag. Torres kom frá Manchester City í lok desember og Adama Traore kom aftur til uppeldisfélagsins frá Úlfunum í janúarglugganum.

Dani Alves samdi við spænsku risana í nóvember í fyrra en mátti ekki spila fyrr en á nýju ári.

Alves, sem er 38 ára gamall, spilaði áður með Börsungum á árunum 2008-2016 og vann fjölmarga titla með félaginu.

Xavi, núverandi knattspyrnustjóri liðsins, hefur hins vegar ákveðið að fórna Alves í stað nýju sóknarlínunnar.

Barcelona mætir Napoli í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar þann 17. febrúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar