fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Tottenham lánar annan leikmann til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. janúar 2022 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að lána miðjumanninn Giovani Lo Celso til Villarreal á Spáni. Leikmaðurinn mun leika á Spáni út þessa leiktíð.

Þetta er annar leikmaðurinn sem Tottenham lánar til Spánar á þessum gluggadegi. Bryan Gil fór til Valencia.

Lo Celso kom til Tottenham frá Real Betis árið 2020.

Unai Emery, stjóri Villarreal, er sagður hafa verið lykillinn að því að sannfæra Lo Celso um að velja Villarreal fram yfir Lyon, sem einnig var orðað við Argentínumanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot