fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Tottenham lánar annan leikmann til Spánar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. janúar 2022 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að lána miðjumanninn Giovani Lo Celso til Villarreal á Spáni. Leikmaðurinn mun leika á Spáni út þessa leiktíð.

Þetta er annar leikmaðurinn sem Tottenham lánar til Spánar á þessum gluggadegi. Bryan Gil fór til Valencia.

Lo Celso kom til Tottenham frá Real Betis árið 2020.

Unai Emery, stjóri Villarreal, er sagður hafa verið lykillinn að því að sannfæra Lo Celso um að velja Villarreal fram yfir Lyon, sem einnig var orðað við Argentínumanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga