fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Leiknir samdi við tvo nýja leikmenn – Binni Hlö framlengdi

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 12:30

Mikkel Dahl, Brynjar Hlöðversson og Mikkel Jakobsen eftir undirskrift. Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir Reykjavík samdi í gær við tvo nýja leikmenn fyrir átökin í efstu deild karla næsta sumar. Þá gerði Brynjar Hlöðversson nýjan samning við félagið.

Danski framherjinn Mikkel Dahl gerði tveggja ára samning við Breiðhyltinga. Hann var síðast hjá HB í Færeyjum þar sem hann raðaði inn mörkum, skoraði 42 mörk í 48 leikjum. Dahl er 28 ára gamall.

Þá er annar Dani, Mikkel Jakobsen, mættur í Leikni. Hann lék síðast með NSÍ Runavík í Færeyjum. Hann kom upp í gegnum unglingastarf Midtjylland. Jakobsen er 22 ára gamall og getur leikið á miðju og kanti.

Brynjar skrifaði svo undir nýjan tveggja ára samning við Leikni.

Leiknir hafnaði í áttunda sæti efstu deildar síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“