fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Þór/KA nældi í leikmann Blika

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 18:00

Tiffany McCarty er hún gekk til liðs við Breiðablik í fyrra. Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tiffany McCarty er gengin í raðir Þór/KA frá Breiðabliki.

Hin 31 árs gamla Tiffany gekk í raðir Blika í fyrra. Hún hafði áður spilað fyrir Selfoss á Íslandi.

Tiffany er sóknarmaður og skoraði hún átta mörk í sautján leikjum í Pepsi Max-deildinni fyrir Breiðablik á síðustu leiktíð.

Þór/KA hafnaði í sjötta sæti Pepsi Max-deildarinnar í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið