fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Er Balotelli að snúa aftur til Englands?

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 19. janúar 2022 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýir og moldríkir eigendur Newcastle ætla að koma félaginu í efstu röð á Englandi á næstu árum. Planið var að versla vel í janúar og hafa tveir leikmenn hafa gengið til liðs við félagið í mánuðinum, þeir Kieran Trippier og Chris Wood.

Fleiri leikmenn hafa þó verið orðaðir við félagið, meðal annars Eden Hazard og Anthnoy Martial en þeir hafa báðir neitað.

Mario Balotelli er einnig á óskalista félagsins en Newcastle hefur ekki gert formlegt tilboð í leikmanninn skrautlega.

Balotelli þekkir ensku úrvalsdeildina vel en hann hefur bæði leikim með Manchester City og Liverpool. Hann er nú í Tyrklandi og leikur með Adana Demirspor og staðfesti forseti félagsins að eigendur Newcastle hefðu áhuga. Þeir eiga þó enn eftir að gera tilboð og forseta Tyrkneska félagsins ætlar ekki að leyfa honum að fara nema almennilegt tilboð berist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara

Manchester United niðurlægt í Lundúnum – Heitt sæti Ten Hag verður bara heitara