fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Salah með skilaboð til Liverpool – Segir þeim að ganga að kröfunum sem hann setur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur sagt forráðamönnum Liverpool það að þeir þurfi að ganga að kröfum hans svo hann framlengi samning sinn.

Salah á 18 mánuði eftir af samningi sínum við félagið en viðræður hafa staðið yfir um langt skeið. Þær hafa hingað til ekki borið árangur.

Salah vill ríflega launahækkun enda verið besti leikmaður enska boltans síðustu ár. Hann segir kröfur sínar þó ekki óraunhæfar.

„Ég vil vera áfram, það er ekki í mínum höndum. Þetta er í þeirra höndum,“ sagði Salah í viðtali við GQ.

Ljóst er að af Liverpool tekst ekki að semja við Salah á næstu vikum gæti félagið selt hann í sumar.

„Liverpool veit hvað ég vil, ég er ekki að biðja um eitthvað sem er óraunhæft,“ sagði kantmaðurinn knái.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans