fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Dregið í enska bikarnum – Svona lítur fjórða umferðin út

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 17:02

Leicester er bikarmesistari. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar rétt í þessu. 32 lið eru eftir í keppninni.

Það á eftir að leika tvo leiki enn. Arsenal heimsækir Nottingham Forest nú eftir örskamma stund og Manchester United og Aston Villa mætast á morgun.

Sigurvegarinn úr leik Arsenal og Forest mætir Leicester á heimavelli í næstu umferð. Man Utd eða Villa mæta Middlesbrough.

Liverpool fær Cardiff í heimsókn, Tottenham tekur á móti Brighton, Plymouth heimsækir Chelsea og utandeildarlið Kidderminister tekur á móti West Ham.

Dráttinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Fjórða umferð
Crystal Palace – Hartlepool
Bournemouth – Boreham Wood
Huddersfield – Barnsley
Peterbrough – QPR
Cambridge – Luton Town
Southampton – Coventry
Chelsea – Plymouth
Everton – Brentford
Kidderminister – West Ham
Man Utd/Aston Villa – Middlesbrough
Tottenham – Brighton
Liverpool – Cardiff
Stoke – Wigan
Nottingham Forest/Arsenal – Leicester
Man City – Fulham
Wolves – Norwich

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“

Bjarni rifjar upp markmiðin og talar um „lúserabrag“ – „Annað væri í raun skandall“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum

Þarf að bíða með að fá starfið sem hann hefur beðið eftir – Allt í rugli hjá eigandanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin

Mjólkurbikarinn: Patrick sá um Stjörnuna og kom Val í úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn

Undanúrslit bikarsins hefjast í kvöld – Nokkuð langt í seinni leikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea

Arsenal staðfestir kaupin á Kepa frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann