fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Lokumferðin fór fram í Svíþjóð: Þrír Íslendingar spiluðu – Böðvar fer í umspil

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 16:14

Böðvar Böðvarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír Íslendingar komu við sögu í lokaumferð sænsku B-deildarinnar í dag.

Alex Freyr Hauksson lék allan leikinn með Öster í 2-1 sigri gegn Akropolis.

Öster lýkur tímabilinu í fimmta sæti með 46 stig.

Böðvar Böðvarsson lék sömuleiðis allan leikinn með Helsingborg í 2-2 jafntefli gegn Vasteras.

Jafnteflið dugir Helsingborg til að fara í umspil um sæti í efstu deild. Liðið hafnar í þriðja sæti með 48 stig.

Bjarni Mark Antonsson lék þá allan leikinn með Brage í 1-2 sigri gegn Falkenberg.

Brage hafnar í tíunda sæti með 39 stig, 4 stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“