fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Bálreið út í kærastann sem hætti við að hitta hana – Hann fór að sinna allt öðru í hinum hluta landsins

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sash nokkur er ansi ósátt með kærasta sinn sem ákvað að ferðast samtals rúma þúsund kílómetra til þess að sjá fótboltaleik með félagi sínu, Charlton, gegn Morecambe í ensku C-deildinni í gær í stað þess að hitta hana.

Sash hlakkaði til að hitta kærasta sinn þar sem þau höfðu verið viku frá hvoru öðru. Þau búa um 13 kílómetrum frá hvoru öðru í Kent í Suð-Austur Englandi.

Kærastinn hætti þó við hittinginn og ákvað frekar að ferðast um 530 kílómetra til Morecambe. Ferðalagið tekur um fimm tíma og 45 mínútur með lest.

,,Ég bý nokkrum kílómetrum frá kærastanum mínum og hef ekki séð hann í viku. Í morgun fór hann klukkan átta til þess að ferðast 330 mílur til Morecambe fyrir Charlton og veltir fyrir sér af hverju ég er reið. Hvað er í forgangi hjá honum?“ skrifaði Sash á Twitter.

Þess má geta að leik Morecambe og Charlton í gær lauk með 2-2 jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“