fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Eliteserien: Adam Örn og Viðar Ari á skotskónum í Noregi

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 21. nóvember 2021 20:13

Viðar Ari Jónsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar voru atkvæðamiklir í norsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag.

Alfons Sampsted lék allan leikinn í liði Bodö/Glimt sem þarf nú aðeins einn sigur til að tryggja sér norska meistaratitilinn eftir 2-0 sigur á Lillestrom í dag. Sondre Brunstad Fet og Erik Botheim skoruðu mörk Bodö/Glimt í leiknum.

Viðar Ari Jónsson var í byrjunarliði Sandefjord gegn sínum gömlu félögum í Brann og jafnaði metin í 1-1 á 15. mínútu eftir að Aune Selland Heggebo hafði komið Brann yfir eftir sex mínútna leik. Kristoffer Normann Hanssen kom Sandefjord yfir tveimur mínútum síðar en Bard Finner jafnaði í uppbótartíma.

Adam Örn Pálsson byrjaði á bekknum hjá Tromso er liðið sótti Valeranga heim. Valeranga komst í forystu á 52. mínútu með marki frá Fredrik Jansen en Adam Örn kom af bekknum í hálfleik og tryggði Tromso stig með marki á 81. mínútu. Lokatölur 1-1.

Bodö/Glimt 2 – 0 Lillestrom
1-0 Sondre Brunstad Fet (’30)
2-0 Erik Botheim (’45)

Sandefjord 2 – 2 Brann
0-1 Aune Selland Heggebo (‘6)
1-1 Viðar Ari Jónsson (’15)
2-1 Kristoffer Normann Hanssen (’17)
2-2 Bard Finner (’90+3)

Sarpsborg 08 1 – 1 Odd
1-0 Anton Saletros (’70)
1-1 Syver Aas (’84)

Stabæk 3 – 0 Kristiansund
1-0 Markus Solbakken (’50)
2-0 Fredrik Haugen (’53)
3-0 Oliver Edvardsen (’78)

Valeranga 1 – 1 Tromso
1-0 Fredrik Jensen (’52)
1-1 Adam Örn Arnarson (’81)

Molde 4 – 1 Rosenborg
1-0 Ohi Omoijuanfo (’29)
2-0 Magnus Eikrem (’40)
2-1 Dino Islamovic (’56)
3-1 Sheriff Sinyan (’61)
4-1 Emil Breivik (’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær