fbpx
Laugardagur 21.september 2024
433Sport

Þýski boltinn: Öruggt hjá Bayern og Dortmund

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 15:29

Lewandowski / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var að ljúka í þýsku deildinni rétt í þessu. Bayern Munchen, Leipzig og Dortmund unnu öll góða sigra.

Bayern Munchen vann öruggan 4-0 sigur á Hoffenheim í dag. Gnabry kom heimamönnum yfir á 16. mínútu og Lewandowski tvöfaldaði forystu þeirra með frábæru marki korteri síðar. Choupo-Moting og Coman bættu við tveimur mörkum undir loks leiks fyrir Bayern og 4-0 sigur þeirra staðreynd.

Á sama tíma tók Bielefeld á móti Dortmund en þar höfðu gestirnir betur. Emre Can kom Dortmund yfir á 31. mínútu og Mats Hummels tvöfaldaði forystuna rétt fyrir hálfleiksflautið. Jude Bellingham skoraði þriðja markið á 72. mínútu en Klos minnkaði muninn undir lok leiks úr vítaspyrnu. Lengra komust þeir ekki og 1-3 sigur Dortmund staðreynd. Á sama tíma hafði Leipzig betur gegn Greuther Furth og Freiburg sigraði Wolfsburg.

Bayern er á toppi deildarinnar með 22 stig en Dortmund fylgir fast á eftir í 2. sæti með 21 stig.

Bayern Munchen 4 – 0 Hoffenheim
1-0 S. Gnabry (´16)
2-0 R. Lewandowski (´30)
3-0 E. Choupo-Motin (´82)
4-0 K. Coman (´87)

Bielefeld 1 – 3 Dortmund
0-1 E. Can (´31)
0-2 M. Hummels (´45)
0-3 J. Bellingham (´72)
1-3 F. Klos (´87)

Leipzig 4 – 1 Greuther Furth
0-1 B. Hrgota (´45)
1-1 Y. Poulsen (´46)
2-1 E. Forsberg (´53)
3-1 D. Szoboszlai (´65)
4-1 Hugo Novoa (´88)

Wolfsburg 0 – 2 Freiburg
0-1 P. Lienhart (´27)
0-2 L. Höler (´68)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig
433Sport
Í gær

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu