fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ronaldo bestur en það er umdeilt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. október 2021 12:00

Christiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í september. Er það fyrsti mánuður hans í deildinni eftir endurkomu.

Ronaldo skoraði fjögur deildarmörk í september fyrir Manchester United, þar á meðal voru tvö mörk í fyrsta leik hans.

Margir undrast á því að Ronaldo hafi fengið verðlaunin og bendir Gary Lineker á að Mohamed Salah hafi átt frábæran mánuð.

Ronaldo er 36 ára gamall en endurkoma hans hefur vakið gríðarlega athygli, hann yfirgaf Manchester United árið 2009 en snéri aftur 12 árum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“