fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Nýr FIFA leikur fær mjög vonda dóma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. október 2021 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA 22 er kominn í sölu en um er að ræða einn allra vinsælasta tölvuleik sögunnar en nýr leikur kom í verslanir á föstudag.

Þyrstir tölvuleikjaspilarar spiluðu leikinn alla helgina en á vefnum Metacritic hafa rúmlega 100 spilarar gefið leiknum einkunn.

Leikurinn er með 2,6 í meðaleinkunn af 10 mögulegum. „Rusl, rusl, rusl. Sama ruslið í sex ár,“ segir einn af þeim sem gefur leiknum einkunn.

Annar tekur í svipaðan streng. „Þú ert að borga 70 pund fyrir nýja búninga og breyting á litum í valmynd,“ skrifar annar.

Ljóst er að leikurinn mun þó seljast eins og heitar lummur enda vill knattspyrnuáhugafólk spila nýjasta leikinn með nýjustu leikmönnunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu