fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Vanda er nýr formaður KSÍ – Svona er stjórnin skipuð

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. október 2021 11:55

Vanda Sigurgeirsdóttir. Mynd/Skjáskot Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir var sjálfkjörinn formaður KSÍ fram í febrúar á næsta ári. Aukaþing sambandsins fór fram í dag en ársþing fer fram í febrúar þar sem aftur verður kosið um formann og stjórn.

Vanda var ein í framboði og einnig var stjórn sambandsins sjálfkjörinn. Guðni Bergsson fyrrum formaður og stjórn hans sagði af sér á dögunum.

Gustað hefur í Laugardalnum undanfarnar vikur eftir að ásakanir á hendur landsliðsmanna um ofbeldi og meðhöndlun sambandsins í þeim málum.

Formaður:
Vanda Sigurgeirsdóttir (Reykjavík)

Stjórn:
Ásgrímur Helgi Einarsson (Reykjavík)
Borghildur Sigurðardóttir (Kópavogi)
Guðlaug Helga Sigurðardóttir (Suðurnesjabæ)
Helga Helgadóttir (Hafnarfirði)
Ingi Sigurðsson (Vestmannaeyjum)
Sigfús Kárason (Reykjavík)
Unnar Stefán Sigurðsson (Reykjanesbæ)
Valgeir Sigurðsson (Garðabæ)
Orri Hlöðversson (Kópavogur)

Varastjórn
Kolbeinn Kristinsson (Reykjavík)
Margrét Ákadóttir (Akranesi)
Þóroddur Hjaltalín (Akureyri)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir