fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Superliga: Jón Dagur skoraði sigurmarkið í Íslendingaslag

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 27. september 2021 18:59

Jón Dagur Þorsteinsson Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AGF tók á móti SonderjyskE í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeild karla í dag.

Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Anderson voru báðir í byrjunarliði AGF en íslensku landsliðsmennirnir hafa verið að gera það gott með liðinu að undanförnu.

Mikael skoraði tvö mörk í tveimur fyrstu leikjum sínum með aðalliðinu eftir að kappinn gekk aftur til liðs við AGF á dögunum og Jón Dagur skoraði í bikarleik í síðustu viku.

Jón Dagur var aftur á ferðinni í dag þegar hann kom heimamönnum yfir á 35. mínútu. Jón Dagur og Mikael fengu báðir að líta gula spjaldið í seinni hálfleik en meira var ekki skorað í leiknum og 1-0 sigur heimamanna staðreynd.

Kristófer Ingi Kristinsson kom inn á sem varamaður í liði SonderjyskE á 73. mínútu og fékk að líta gula spjaldið á síðustu mínútu uppbótartíma.

AGF er nú í 7. sæti deildarinnar með 12 stig eftir 10 leiki. SonderjyskE er í 11. sæti með 8 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann