fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Aron Einar lék allan leikinn í sigri Al Arabi

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 18:36

Aron Einar Gunnarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Al Arabi í 0-2 útisigri gegn Qatar SC í efstu deild Katar í leik sem er nýlokið.

Mehrdad Mohammadi kom Al Arabi yfir á 41. mínútu. Aaron Boupendza gerði seinna mark liðsins snemma í seinni hálfleik.

Al Arabi er í þriðja sæti deildarinnar með 9 stig þegar fjórum umferðum er lokið.

Aron hefur verið í byrjunarliðinu í öllum leikjum liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“