fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Framkvæmdastjóri Dortmund tjáir sig um byrjun Sancho – ,,Það særir sál mína“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 16:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Borussia Dortmund, segist sár yfir byrjun Jadon Sancho hjá Manchester United.

Sancho kom til Man Utd frá Dortmund á 73 milljónir punda. Honum hefur þó ekki enn tekist að skora eða leggja upp í fyrstu sjö leikjum sínum fyrir félagið.

Hann var ekki í byrjunarliðinu í tapi Man Utd gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Sancho var stórkostlegur fyrir Dortmund. Hann skoraði 50 mörk og lagði upp 64 í 137 leikjum.

,,Ég elska Jadon,“ sagði Watzke. ,,Þegar þú horfir á hann spila tárast þú. Það særir sál mína að hann fái ekki fleiri tækifæri. Ég held að vandamálið hans sé að hann sé ekki fastamaður í enska landsliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“