fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Vandræðagemsi leggur skóna á hilluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum franski landsliðsmaðurinn Samir Nasri hefur lagt skóna á hilluna, 34 ára gamall.

Nasri lék með Arsenal frá 2008 til 2011. Þaðan fór hann til Manchester City, þar sem hann var á mála í sex ár. Auk þessara liða lék hann með Marseille, Sevilla, Antalyaspor, West Ham og Anderlecht á ferlinum.

Á tíma sínum hjá Man City vann hann til að mynda þrjá Englandsmeistaratitla.

Þrátt fyrir að hafa átt nokkur góð ár á knattspyrnuvellinum verður Nasri ekki síður minnst fyrir að vera vandræðagemsi utan vallar.

Þá var hann til að mynda dæmdur í sex mánaða bann frá knattspyrnu snemma árs 2018 fyrir lyfjamisnotkun.

Nasri á að baki 41 landsleik fyrrir franska A-landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota