fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

La Liga: Markalaust hjá Real og Villarreal

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 25. september 2021 21:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid og Villarreal gerðu markalaust jafntefli í spænsku La Liga í kvöld. Leikið var á Santiago Bernabeu.

Villarreal var betri aðilinn í fyrri hálfleiknum. Real tók við sér í þeim seinni. Hvorugu liðinu tókst þó að nýta færin sín í dag.

Real er á toppi deildarinnar með 17 stig. Liðið hefur spilað leik meira en liðið í öðru sæti, Sevilla, sem er með 14 stig.

Unai Emery og hans menn í Villarreal eru með 8 stig í tíunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United